8.4.2009 | 13:24
Gott hjá þeim
Þetta er gott framtak hjá bæði borgarstjóra og samgönguráðherra.
Það er löngu tímabært að Reykjavíkurflugvöllur fái sómasamlega flughöfn. Ætli Reykjavík sér að standa undir nafni sem höfðuborg Íslands verður hún um leið að vera samgöngumiðstöð fyrir landið allt.
Nú mun hún geta gengt því hlutverki með meiri sóma en fyrr með samgöngumiðstöð sem er bæði flughöfn og umferðarmiðstöð. Auk þess munu allar samgöngur færast nær miðbænum og samgöngumiðstöðin nýja mun genga svipuðu hlutverki og aðaljárnbrautarstöðvar gegna víða í höfuðborgum.
Svo mun framkvæmdin einnig skapa atvinnu og ekki veitir af. Eins og ég hef oft sagt áður: Það er betra að borga fólki eitthvað meira fyrir að skapa verðmæti en atvinnuleysisbætur fyrir að líða illa. Einmitt þess vegna á hið opinbera, ríki og sveitarfélög, að fara núna í framkvæmdir sem aldrei fyrr.
Þú stendur þig vel, Hanna Birna. Ég er stoltur af þér.
Framkvæmdir við samgöngumiðstöð geti hafist í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Emil flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Gott hjá þér.
Birgir Þór Bragason, 8.4.2009 kl. 14:49
Já, Biggi minn. Það er ástæðulaust að flytja hann nema til komi ekki síðri staður. Hann hefur enn ekki fundist.
Emil Örn Kristjánsson, 8.4.2009 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.