8.4.2009 | 11:21
Enn er spurt...
Þetta gæti hugsanlega orðið hið bezta mál. Ég var farinn að hafa áhyggjur af þeim útgjöldum sem sumarnámskeið gætu bakað ríkissjóði. Gætum samt að tvennu:
Í fyrsta lagi þá er það ekki alltaf til fyrirmyndar að vinna launalaust. Það skapar fordæmi og hugsanlega óréttmætar væntingar til launafólks. Það er ekki á allra færi að vinna án launa.
Í öðru lagi væri gaman að vita hvort hér sé um lausráðna kennara að ræða, fyrst talað er um að þeir ætli að kenna launalaust. Ég hefði haldið að fastráðnir kennarar væru á launum allt árið.
Taka ekki laun fyrir kennsluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.