Hver mælti svo?

Þið megið gizka á hver mælti þessi orð:" ....rétt [er] að minna á að stjórnarandstöðunni hefur í tvígang tekist einmitt með langri umræðu að koma í veg fyrir vanhugsuð og stórskaðleg stjórnarfrumvörp..."

Þetta var sagt 21. janúar 2007. Og hverjum mæltist svo?

Engum öðrum en Ögmundi Jónassyni. Þá þótti honum í lagi að tefja frumvörp með umræðum og enginn sagði honum að halda kjafti.

Framkoma Katrínar Júlísdóttur dæmir sig sjálf.  Hún kemur upp um hugsunarhátt þeirra samfylkingarmanna (karla og kvenna). Þvílíkur hroki, dómhvöt og valdasýki er fáheyrð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er nokkuð hægt að leiðrétta hér, er því bara ekki hent út einsog hjá öðrum íhaldsbloggurum sem ÞYKJAST hafa commentið opið????

zappa (IP-tala skráð) 4.4.2009 kl. 10:20

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Afsakaðu, Zappa. Ég skil bara ekkert hvað þú átt við. Gæti verið að íhaldsmennska mín trufli mig eitthvað þar. Myndir þú vera svo vænn að útskýra nánar?

Emil Örn Kristjánsson, 4.4.2009 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband