Skemmtilegir tónleikar á morgun

Þó ekki væri annað þá er eitt sem ég hef ákveðið að gera núna um helgina.

Ég ætla að fara á tónleika hjá Skólahljómsveit Grafarvogs á laugardaginn. Þeir verða haldnir í Grafarvogskirkju og hefjast klukkan 15:00

Ég hlakka mikið til að hlusta á ungt tónlistarfólk í hverfinu mínu flytja metnaðarfulla dagskrá, sem þau hafa verið að æfa síðastliðinn vetur.

Ég hvet alla sem áhuga hafa að skella sér líka á tónleikana. Bæði til að hlusta á góða og fjölbreytta tónlist og einnig til að hvetja ungt tónlistarfólk til frekari verka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 4909

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband