3.4.2009 | 11:40
Skemmtilegir tónleikar á morgun
Þó ekki væri annað þá er eitt sem ég hef ákveðið að gera núna um helgina.
Ég ætla að fara á tónleika hjá Skólahljómsveit Grafarvogs á laugardaginn. Þeir verða haldnir í Grafarvogskirkju og hefjast klukkan 15:00
Ég hlakka mikið til að hlusta á ungt tónlistarfólk í hverfinu mínu flytja metnaðarfulla dagskrá, sem þau hafa verið að æfa síðastliðinn vetur.
Ég hvet alla sem áhuga hafa að skella sér líka á tónleikana. Bæði til að hlusta á góða og fjölbreytta tónlist og einnig til að hvetja ungt tónlistarfólk til frekari verka.
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 4956
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.