31.3.2009 | 15:23
Sagnfræði er vísindi
Fyrirsögn þessarar féttar er svolítið óheppileg. En ég verð að taka undir með Guðna að því leyti að hér er slegið fram fullyrðingum algerlega á skjön við almenna söguþekkingu.
Svona "afhjúpun" verður að vera vönduð og standast heimildarýni og henni verður að fylgja vönduð og aðgengilega heimildaskrá.
En ég er líka sammála Guðna að það er ekki bara sagnfræðinga að skoða og skirfa um fortíðina. Það verður samt að gera sömu kröfu til allra um vönduð og vísindaleg vinnubrögð. Í slíku tilfelli sem þessu hlýtur krafan að vera jafnvel enn strangari.
Trúir engu í Lesbókargrein um ævintýralegan flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En auðvitað var hún skemmtileg aflestrar í fyrstu , en ekki nógu áhugaverð sem hreinn skáldskapur. Hann hefði getað sett inn smá skotbardaga a.m.k.
Finnur Bárðarson, 31.3.2009 kl. 16:02
Þar er ég sammála þér, Finnur. Það er lágmark að menn skáldi skemmtilega þegar þeir skálda á annað borð.
Emil Örn Kristjánsson, 31.3.2009 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.