31.3.2009 | 12:21
Fögnum þessu
Mér þykir það bezta mál hér þrífist fleiri bankar. Það er gott að hér starfi banki sem ekki er upp á hið opinbera kominn og stýrt af póltísku bankaráði. Ekki verra ef það verður til veita einhverjum þeirra vinnu, sem misstu hana á dögunum þegar SPRON var lokað.
Þetta verður til að gera allt bankaumhverfi á landinu heilbrigðara. Væri ekki ekki stjórn Íslandsbanka, eða hvað hann nú kýs að kalla sig í dag, hollara að fagna heiðarlegri samkeppni. Þessi kaup og þessi stækkum MP-banka hlýtur að vera þjóðhagslega hagkvæm og þ.a.l. koma öllum til góða.
Vonandi fáum við svo fjársterka aðila með nýtt fé til að kaupa sig inn í ríkisbankana og byggja upp heilbrigt viðskiptaumhverfi. Og þegar ég segi heilbrigt þá verður að fylgja með að þar falli einnig undir heilbrigt og réttlátt aðhald og eftirlit.
![]() |
Lögðust gegn sölu SPRON |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.