31.3.2009 | 12:21
Fögnum þessu
Mér þykir það bezta mál hér þrífist fleiri bankar. Það er gott að hér starfi banki sem ekki er upp á hið opinbera kominn og stýrt af póltísku bankaráði. Ekki verra ef það verður til veita einhverjum þeirra vinnu, sem misstu hana á dögunum þegar SPRON var lokað.
Þetta verður til að gera allt bankaumhverfi á landinu heilbrigðara. Væri ekki ekki stjórn Íslandsbanka, eða hvað hann nú kýs að kalla sig í dag, hollara að fagna heiðarlegri samkeppni. Þessi kaup og þessi stækkum MP-banka hlýtur að vera þjóðhagslega hagkvæm og þ.a.l. koma öllum til góða.
Vonandi fáum við svo fjársterka aðila með nýtt fé til að kaupa sig inn í ríkisbankana og byggja upp heilbrigt viðskiptaumhverfi. Og þegar ég segi heilbrigt þá verður að fylgja með að þar falli einnig undir heilbrigt og réttlátt aðhald og eftirlit.
Lögðust gegn sölu SPRON | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 4909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.