Fylgjumst spennt með...

Þá hafa frambjóðendur í embætti varaformanns lokið ræðum sínum og nú taka við ræður formannsframbjóðenda.

Svo hefur Davíð Oddsson einnig kvatt sér hljóðs. Spurning hvort við fáum enn einn frambóðanda í formannsembættið.Wink


mbl.is Skattmann er mættur aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara vekja athygli þína á því að hinn raunverulegi skattmann er að fara að taka til máls á fundinum sem þú situr.

Það er alger afneitun á veruleikanum að kenna Steingrími J. um skuldir þjóðarbúsins og þær þarf að borga og til þess þarf að innheimta skatta. 

Skattmann er á landsfundi Sjálfstæðismanna. Þú ræður hvort þú kallar hann Davíð eða Geir. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 15:26

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég ætla að vera prúður og stilltur þegar ég kem í heimsókn til Emils :)

Finnur Bárðarson, 28.3.2009 kl. 15:34

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Það skortir aldrei á prúðmennskuna hjá honum Finni

Emil Örn Kristjánsson, 28.3.2009 kl. 15:57

4 identicon

Ég sé þetta alveg fyrir mér, heill salur af smástelpum með stjörnur í augunum yfir því að hin mikli fyrverandi formaður Davíð (sem er víst alveg guðum líkur), komi og kveði hálfkveðnar vísur, segist vita allt en upplýsir ekkert.

Miðað við þær fréttir sem komið hafa að þessum landsfundi eru flestir landsfundar fulltrúar veruleikafirrtir, alveg eins og elsku Foringi(já Foringi með stóru "F") þeirra, Davíð, ef ræða hanns lýsti ekki veruleikafirringu þá veit ég ekki hvað það er. Líkja sér við Krist, komm on.......

Gaui (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 12:55

5 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Það vill til að ég sat undir þessari ræðu. Ég ætla hvorki að fjalla um hana efnislega né leggja á hana dóm, en því fer í raun fjarri að DO hafi líkt sér við Krist, nema síður væri.

Að slíkt hafi komið fram í fjölmiðlum er ekkert annað en léleg fréttamennska.

Emil Örn Kristjánsson, 29.3.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband