Sko Brúsa

Svo Brúsi karlinn er kominn í hnapphelduna á ný... og það með dömu sem gæti verið dóttir hans. Ég held ég sjálfur myndi nú ekki þora svona löguðu. Ekki þar fyrir að ég er nú búinn að eiga sömu konuna (og hún mig n.b.) í meira en 30 ár og ég hef ekkert hugsað mér skipta.

Hvað um það. Brúsi er fínn leikari og kemst vel frá því að leika hasar (Die Hard), drama (6th Sense) og grín (Whole 9 Yards). Þess vegna líkar mér vel við Brúsa.

Hvort hann hann sé kvæntur og hverri kemur mér ósköp lítið við.


mbl.is Bruce Willis kvæntur á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 4909

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband