19.3.2009 | 13:40
Spunaflokkur
Nafngreindur maður sagði eitt sinn eitthvað á þá leið að skynsamur framsóknarmaður væri álíka mikil þversögn og skírlíf hóra (afsakið orðbragðið).
Hér þykir mér þó formaður Framsóknarflokksins mæla af nokkurri skynsemi. Samfylkingin er nefnilega ekkert annað en loftbóluflokkur... sem flokkur er hún eiginlega bara spuni. Þar með er ekki annað hægt en að draga þá ályktun að þeim er engan veginn treystandi. Stefnan er bara spunnin upp jafnharðan.
Annað sem ég verða taka undir hjá formanni Framsóknarflokksins er að þar ólíku saman að jafna við sk. Vinstri -Græna (hér eftir ritað VG). Þar hefur maður alla jafna ekki reynt fólk að öðru en meina það sem það segir og vera heilt í sinni afstöðu. Reyndar er ekki alltaf auðvelt að skilja hvað þeir eru að segja en það er hægt með góðum vilja.
Niðurstaðan er því að VG eru heiðarlegri í sínum málflutningi og þar af leiðandi betur treystandi í pólitísku samstarfi. Þó ég sé engan veginn að halda því fram að þeir séu upp til hópa heiðarlegra eða löghlýðnara fólk en samfylkingarmenn (karlar og konur).
Höfundur ætlar ekki að nota tækifærið og rifja upp glefsur úr alræmdri "Borgarnesræðu". Til þess er ekki tími að svo stöddu.
Samfylkingin „loftbóluflokkur“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.