17.3.2009 | 10:47
Þar kom að því
Það hlaut að skila sér. Við erum búin að ala upp kröfuhart, mér liggur við að segja frekt, þjóðfélag. Þar sem þegnarnir telja sig eiga heimtingu á hverju sem er án þess að þeim finnist þeir þurfa leggja nokkuð á móti.
Það er algjör óþarfi fyrir lesendur að taka þetta persónulega. Auðvitað á þessi lýsing ekki við hvern og einn einstakling, en þetta er orðið nokkuð einkennandi fyrir samfélagið okkar.
Það vill til að það á enginn kröfu á hrósi, nema að hafa unnið til þess og umbun og refsing þarf að fara saman. Það er ekki rétt að innræta börnum að allt sem þau geri sé rétt. Skólinn og uppeldið á heimilunum á að gera þau að hæfum einstaklingum í því samfélagi sem við búum í. Þannig að þau séu undirbúin að takast á við lífið með öllum þeim tækifærum sem það hefur að bjóða en einnig tilbúin til þess að leggja sitt af mörkum til að skapa gott samfélag.
Ætli ýmsir uppeldis- og sálfræðingar hafi ekki gert okkur meiri óleik en okkur órar fyrir.
Varar við sjálfsdýrkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.