Nú er einmitt tíminn...

Það væri þá ekki seinna vænna. Það er löngu kominn tími til að Reykjavíkurborg eignist sómasamlega samgöngumiðstöð. Þó Umferðamiðstöðin hafi verið reist af stórhug á sínum tíma þá þurfum við hagkvæma samöngumiðstöð sem þjónar öllum samgöngum til og frá Reykjavík. Meðal annars þannig sinnir Reykjavík hlutverki sínu sem höfuðborg.

Og nú er einmitt tíminn til að fara í slíkar framkvæmdir. Ég margoft nefnt það hér á vefriti mínu að núna á hið opinbera að fara í framkvæmdir sem aldrei fyrr. Það vantar vinnu og það er betra að fólk fái eitthvað meira greitt fyrir að skapa verðmæti en berar bætur fyrir að líða illa.


mbl.is Viljayfrlýsing um samgöngumiðstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 4897

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband