5.3.2009 | 10:58
Hver þarf galdra?
Galdrar eru líklega ekki taldir til nauðsynja og því eitt af því fyrsta sem fólk neitar sér um þegar að kreppir.
Segir kannske sitt um áhrif þeirra... eða áhrifaleysi. Einnig umhugsunarvert að nornin skuli ekki einfaldlega geta galdrað allt til betri vegar... segir líka sitt.
Nornabúðin lokar dyrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalega fín færsla hérna. Ertu kannski einn þeirra sem þykir fjórum milljörðum á ári vel varið í galdrabúðirnar sem standa um allt land, oft með kross á þaki? Ekki hjálpuðu þær mikið þegar allt fór til fjandans, ef ég má taka þannig til orða.
Villi Asgeirsson, 5.3.2009 kl. 11:13
Það er auðvitað ofar skilningi alls þorra fólks að til séu manneskjur sem sjá ekkert jákvætt við þetta blússandi góðæri sem viðgekkst hér á kostnað öreiga í fjarlægum heimshlutum. En andskotinn að ég vorkenni fólki að þurfa að draga úr sukkinu.
Mér finnst hinsvegar óþolandi að þjóðin standi frammi fyrir stórfelldu atvinnuleysi sem er ein af afleiðingum stórskaðlegrar efnahagsstefnu og já, því miður er endalaus valdníðsla, spilling, áróður, leymimakk og auðsöfnun, áhrifameiri en þeir galdrar sem ég kann. Einn er þó sá galdur sem virkar vel gegn slíkum óþverra og sá galdur heitir bylting. Það þarf bara því miður fleiri en 50 manns tilað fremja byltingu.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 11:37
Ég held, Villi sæll, að skigreiningar okkar á orðinu "galdur" fari ekki saman.
Ég ætla ekki að fara út í umræður kirkjur, guðstrú, tilgang lífsins og sköpunarverkið að þessu tilefni.
Emil Örn Kristjánsson, 5.3.2009 kl. 11:38
Gott að heyra. Hef ekki tíma til þess sjálfur, þar sem ég er að verða og seinn í vinnu. Vil þó benda á athugasemd sem Eva gerði á bloggi Mofa þar sem hún útskýrir galdra nokkuð vel. Þetta er ekki hókus pókus, heldur leit að innri styrk. Ég get skrifað undir það, þótt ég sé stundi það kannski ekki.
Villi Asgeirsson, 5.3.2009 kl. 12:06
Takk fyrir ábendinguna. Kannske rétt að taka fram í leiðinni að sjálfur tilheyri ég trúfélagi, sem er ekki á spena ríkisins.
Emil Örn Kristjánsson, 5.3.2009 kl. 12:14
Eins og bent hefur verið á, þá er meginmunurinn á galdri og guðstrú sá að í galdrinum felst sú trú að maður hafi grundvallarstjórn á lífi sínu. Það er líklega í stíl við hneigðir flestra landsmanna að halla sér að guðstrúnni frekar, þar sem viðurkennt er að ekkert getur gerst nema fyrir vilja og atbeina valdhafa.
Einar Axel Helgason, 5.3.2009 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.