24.2.2009 | 15:58
Capacent Gallup... af hverju?
Ég óska Huld Magnúsdóttur til hamingju með stöðuna. Ég þekki Huld reyndar ekki neitt en ég er viss um að hún er vel að henni komin.
Ég velti hins vegar fyrir mér, í ljósi umræðunnar, hvort einhver hjá Capacent Gallup sé flokksbundinn samfylkingarmaður (karl eða kona), hvort Capacent Gallup hefur unnið einhver verk fyrir Samfylkinguna og hvort núverandi félags- og tryggingarmálaráðherra hefur einhvern tíma látið Capacent Gallup vinna einhver verk fyrir sig persónulega. Einnig hvort einhver starfsmanna þessa fyrirtækis er á einhvern hátt tengdur eða skyldur félags- og tryggingarmálaráðherra í 3ja lið eða nánar eða var á sínum tíma viðriðinn Framboðsflokkinn.
Svo geri ég náttúrulega ráð fyrir því að félags- og tryggingamálaráðherra muni leggja fram alla reikninga vegna þessarar vinnu hið fyrsta og færi rök fyrir því hví hann treystir sér ekki til að vinna verkið sjálfur, eins og núverandi heilbrigðisráðherra virðist telja eðlilegt.
Ég vil taka fram að ég er ekki á nokkurn hátt að draga í efa hæfni og heilindi starfsfólks og eigenda Capacent Gallup. Það eina sem ég hef fundið því fyrirtæki til vanza er nafnið.
Ráðin forstjóri þjónustumiðstöðvar fyrir blinda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.