20.2.2009 | 16:14
Skynsemi í fyrirrúmi
Einmitt. Skynsöm nýting auðlinda og ekkert tilfinningavæl. Hvorki á einn veginn eða annan.
Manni skilst að hrefnustofninn á hafsvæðinu við Ísland telji tugþúsundir dýra svo það getur varla verið mikið að því að veiða nokkur stykki. Tek þó fram að ég er ekki vísindamaður á þessu sviði.
Gætum samt að því um leið að hvalaskoðanir ferðfólks er mikilvæg tekjulind og skapar ótal störf. Hugsanlega fleiri en hvalveiðar. Því er sjálfsagt að halda þessu vel aðskildu og vera ekki að veiða einmitt þar sem hvalaskoðunarbátar eru á ferð. Hafsvæðið ætti að vera nógu stórt.
Það er óþarfi að skapa tilgangslausa árekstra. Þessar tvær atvinnugreinar geta alveg unað sáttar í einu landi ef rétt er á haldið.
Danir styðja sjálfbærar hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.