18.2.2009 | 12:35
Nei, hættið nú alveg!
Ég þekki umrædda Elísabetu ekki neitt og veit ekkert fyrir hvað hún stendur... en fyrr má nú aldeilis fyrrvera.
Það er ekki eins hún hafi sjálf staðið fyrir dreifingunni. Hún vissi ekki einu sinni af þessari myndatöku og ætli henni sé ekki í sjáfsvald sett hvort hún sefur nakin eða í náttklæðum.
Í fyrsta lagi, og nú tala ég bara út frá mér sjálfum og eigin forsendum, ætti svona mál að vera algjört einkamál viðkomandi og aðrir að sýna sóma sinn í því að leiða það hjá sér. Í öðru lagi, og enn tala ég bara út frá eigin forsendum, ætti téð Elísabet einnig að leiða það hjá sér og ekki ljá máls á neinum afsögnum.
Svona rógburður segir mest um þá sem að honum standa og þá sem ljá honum eyra.
Býðst til að segja af sér vegna nektarmynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 4829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið snýst fyrst og fvremst um þann "glæp" hennar að leyfa karlmanni sem ekki er eiginmaður hennar að gista hjá sér. Myndirnar sanna að svo hafi verið, en vissulega var nektin olía á eldinn en er ekki aðalatriði málsins! Mér finnst það hafa vantað í fréttina.
Benedikt Halldórsson, 18.2.2009 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.