Það "nístir í hjarta".

Það "nístir" greinilega "í hjarta" í hvert sinn þarf að hagræða í eigin ranni. Allir vita að það þarf að spara, það þarf að hagræða, hverjum sem er um að kenna. Ef einn fjölskyldumeðlimur eyðir orlofspeningum fjölskyldunnar í vitleysu þá kemst fjölskyldan ekki í frí... ekki heldur þeir sem vildu vera aðsjálir og tóku engan þátt í vitleysunni.

Það er sama með þjóðfélagið. Það þurfa allir að leggjast á eitt að spara en ekki hrópa í hvert sinn hvað það sé ósanngjarnt... og þetta sé ekki þeim að kenna... og að það hljóti að mega gera þetta öðruvísi.

Ef menn vildu virkilega hagræða án nokkurrar tillitssemi en með bezta árangri þá væri einfaldast að flytja nokkur byggðalög utan af landi upp í Úlfarsfell.


mbl.is Vinnubrögðin nísta inn að hjarta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband