23.12.2008 | 13:48
Málfarshornið - Fréttamenn, vandið vinnubrögð.
"Hægt verður að fylgjast með guðsþjónustunni og öðrum atburðum í kirkjunni og á Manger-torginu..."
Ósköp þykja mér þetta óvönduð vinnubrögð. Það er allt of oft sem sk. "féttamenn" eru lítið meira en illa upplýstir þýðendur og hafa ekkert fyrir því að kynna sér efni þess sem þeir þýða.
Hér hefur greinilega verið þýtt úr ensku, enda þýðir orðið "manger" jata á því máli og hér er verið að fjalla um Jötutorg. Það þarf ekki ýkja mikið af almennri þekkingu til að skilja að það er svo nefnt eftir jötunni sem nýfæddur Jesú var lagður í á sínum tíma.
Guðsþjónusta í Betlehem á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einhver hefð fyrir íslensku staðarnafni þarna? Jötu- eða annað?
Beturvitringur, 23.12.2008 kl. 17:57
Heldur þú að það sé frekar kallað ,,Manger square" af heimamönnum? Alveg örugglega ekki.
Sigurjón, 23.12.2008 kl. 22:47
Já ég tek undir orð þín Emil Örn. Manni hreinlega blöskrar yfir fréttamennskunni og málfarsvitund fréttafólks. Nokkrar stafsetningarvillur hér og þar eru ekki gera mig brjálaðan, heldur málfars- og þýðingarvillunar sem slægjast með í nær flestum útlendum fréttum sem aflað er frá erlendum fréttastofum, þá sérstaklega þeim sem enskumælandi.
Gleðilega jólahátíð.
Baldur Gautur Baldursson, 24.12.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.