27.11.2008 | 16:46
Dæmigert!
Er þetta ekki alveg dæmigert fyrir sk. vinstri-græna... að maður tali nú ekki um vinstri-græna unga? Þeir hafa svo sem ekki verið þekktir fyrir sanngirni eða réttvísi.
G.Pétur fór gersamlega yfir strikið. Hann varð uppvís að þjófnaði, hann stakk undan gögnum og geymdi til þess að koma síðar höggi á mann og hann sýndi dónaskap. Það hlýtur að vera viðmælanda að ákveða hvenær samtali er lokið og þessu samtali var sannanlega lokið. G.Pétur er því ekkert betri en hver annar ódannaður "papparassi" í þessu tilviki.
Hvað sem sjálfumgleði og hroka sumra féttamanna líður þá eru þeir ekki undanskildir kurteisi, tillitsemi og almennum mannasiðum, nema síður væri.
Þessi verknaður segir meira um G.Pétur en margt annað og þessi áskorun UVG lýsir bezt þeim hroka og þeirri siðblindu sem þessa flokks menn eru haldnir... enda formaðurinn þekktur að ofbeldi og ljótu orðbragði.
Vilja að RÚV biðji þjóðina afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og maðurinn sagði, að þá er betra að vera álitinn heimskur, en að opna muninn og taka af allan vafa......!!!
Einar Ben, 27.11.2008 kl. 17:06
Það er nú alþekkt á þessu Krummaskeri að fólk taki með sér vinnuna heim og vinnu mikla vinnu heima hjá sér. Ef þú þekkir það ekki, þá hefur þú varla stundað mikla vinnu á ævinni.
G. Pétur gerði mikinn greiða að opna fyrir og sýna hvernig fólk raunverulega er, heldur en að láta aðra flokksaula halda geislabaug yfir apaköttum og þar með firra apaköttunum allri ábyrgð. Engin ábyrgð vegna blindu fylgismanna, því sjálfir embættismennirnir gerðu aldrei neitt. En þar er þó sökin: GERÐU ALDREI NEITT.
Ef þú skilur ekki hið minnsta sem G. Pétur var að spyrja um, þá þarftu væntanlega að lesa nokkrar síður til að ná okkur hinum í nóvember 2008.
nicejerk, 27.11.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.