4.11.2008 | 11:01
Einkennilegar aðferðir...
Ekki svo að skilja að ég sé einhver sérstakur áhugamaður um forsetakosningar þarna í lýðveldinu fyrir vestan og mér er reyndar slétt sama hvor þessara vesturheimsmanna nær kjöri. Enda er ég konungssinni.
Ég má samt til með að segja að mér þykja það nokkuð einkennilegar aðferðir að lokið sé við að telja upp úr kössum og birta tölur löngu áður en kjörstöðum lokar víða um landið.
Ekki gerum við þetta svona og munum vonandi aldrei gera, enda ekki til fyrirmyndar.
Obama sigraði í Dixville | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 4832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.