30.10.2008 | 10:31
Þetta er einfaldlega ekki rétt hjá þér, Valtýr.
Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari lætur hafa eftir sér að hann haldi að "hvergi sé hægt að finna nokkurn mann [til að rannsaka þetta] sem er ekki í tengslum við einhvern sjóð, banka eða fyrirtæki."
Þetta er einfaldlega ekki rétt og þar með er röksemdafærsla hans fallin. Ég sjálfur er ekki í neinum tengslum við nokkurn sjóð, banka eða fyrirtæki né nokkur í minni nánustu fjölskyldu.
Ég leyfi mér því að bjóða fram krafta mína "til að sinna frumrannsókn á starfsemi viðskiptabankanna þriggja, í aðdragandanum að falli þeirra." Því ég er greinilega maðurinn sem Valtýr taldi að væri ekki til.
Nú kann einhver að finna að því að ég sé hvorki hag- né lögfræðimenntaður en ég vísa öllum slíkum aðfinnslum á bug. Tengslaleysi mitt við sjóði og banka hlýtur að vega meira en einhver skólamenntun.
![]() |
Álíta sig hæfa til að rannsaka syni sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hey ég býð mig líka fram,er algjörlega hlutlaus í þessu máli og tengist engum í bönkunum,við reddum essu
Líney, 30.10.2008 kl. 11:46
Ekki málið, Líney, klárum dæmið.
Emil Örn Kristjánsson, 30.10.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.