28.10.2008 | 17:58
Þar hittum við sanna vini fyrir.
Undrast nokkur þó maður klökkni?
Það er gott að vita hvar maður hittir vini fyrir. Færeyingar hafa sjálfir þurft að ganga í gegnum erfiða tíma og skilja líklega betur en margir aðrir hvernig ástatt er fyrir okkur.
Nú bjóða þeir okkur hjálp að fyrra bragði. Þetta eru sannir vinir og frændur.
Takk, góðu vinir. Hetta gloyma vit ongantíð.
Færeyingar vilja lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu tissjú? já færeyingar eru vinir,alveg laukrétt...
Líney, 29.10.2008 kl. 00:04
Ég hélt auðvitað að bara ég væri svona meir. Sérstaklega þess vegna gleður mig að sjá mjúka manninn hjá þér.
Ég stóð úti við glugga, reykti útum gluggann og hlustaði á hádegisfréttirnar. Þegar lesin var fréttin um hjálparhönd Færeyinga, spruttu satt að segja fram tár.
Þetta er gríðarlega stórmannlegt. Vinir í raun. Vona að þeir fái að frétta af þakklætinu í þeirra garð.
Beturvitringur, 29.10.2008 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.