Gott á ykkur!

Bezt væri náttúrulega að finna okkur annan markað fyrir fiskinn okkar. Bretar hafa sýnt sig að vera samvizkulausir þrjótar og það er aldrei gott að eiga viðskipti við óheiðarlegt fólk.

Fari hins vegar svo að við neyðumst til þess að verzla áfram við þennan óþjóðalýð er rétt að leyfa þeim að svitna aðeins undan fiskskortinum og bjóða þeim síðan vöruna aðeins gegn fyrirframgreiðslu og á okurverði. Látum þeim aðeins blæða.

Og þið, sem segist gera greinarmun á brezkum ráðamönnum s.s. Jarpi (lesist Brown) og Ástmögri (lesist Darling) og hinum almenna Breta. Við ykkur segi ég: Hver stjórn endurspeglar þá þjóð sem kaus hana yfir sig. 


mbl.is Bretar óttuðust skort á fiski og frönskum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver stjórn endurspeglar þá þjóð sem kaus hana yfir sig.

Á þetta ekki við um Íslendinga líka?

Þakka pent, en ég kaus ekki þennan ófögnuð yfir mig og nú held ég að sumir sjálfstæðismenn ættu að líta sér nær.

Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:02

2 identicon

"... það er aldrei gott að eiga viðskipti við óheiðarlegt fólk"

Þar er ég þér algjörlega sammála og eru íslensku bankarnir mjög gott dæmi um "óheiðarlegt fólk" og eru því viðbrögð Bretana mjög skiljanleg.

Nonni (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband