21.10.2008 | 16:05
Við getum ekki látið þetta líðast
Þetta er ólíðandi. Við eigum að slíta stjórnmálasambandi við Breta strax í gær. Við getum svo sem ekki mikið annað, enda smá og máttlítil, en þetta yrði þó allavega táknræt mótspil.
Svo mætti kannske breyta réttritunarreglum og mæla svo fyrir að Bretland og Bretar skuli eftirleiðis ritast með litlum staf.
Landsbanki í slæmum félagsskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála! bretar og bretland með eins litlum og ljótum stöfum og hægt er!
corvus corax, 21.10.2008 kl. 17:59
Eins og talað úr mínu hjarta, Emil Örn. Algjör snilld... Ertu búinn að tala við Össur? Blessaður segðu honum frá þessu. Gefðu honum Viskí og þá gerir hann eitthvað í ósköpunum!
Hvítur á leik, 21.10.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.