Sönn ógn eða ýkt?

Ég er nú enginn hernaðarsérfræðingur en ber þessi frétt ekki svolítil merki æsingar og ótta?

Er kreppan þess valdandi að nú sjá menn (karlar og konur) djöful í hverju horni? Eru sumir kannske að reyna að leiða huga almennings frá keppunni með því að magna upp einhverja aðra ógn? Erum við að sigla inn í nýtt kalt stríð með rússagrýlu og fleiri fylgihlutum?

Það eru jafnvel einhverjir sem vilja mála Rússa sem ljótustum litum svo enginn freistist til að taka lán hjá þeim.

Ég endurtek að ég er enginn hernaðarsérfræðinur en heræfingar eiga sér stað hjá öllum hernaðarveldum og áhangendum þeirra. Er þessi heræfing eitthvað mikið öðruvísi en aðrar? Er eitthvað nýtt að koma í ljós?


mbl.is Rússar sagðir undirbúa kjarnorkustríð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband