Ekki til eftirbreytni

Sér er nú hver skynsemin hjá téðum eldri hjónum.

Ef allir færu nú að ráði þeirra og tækju út allar sínar inneignir til að geyma undir koddanum þá er ekki von á góðu.

Þá fyrst yðri sjóðþurrðin algjör, þá færi landið endanlega á höfuðið og þá yrðu seðlarnir undir koddanum verðlausari er pappírinn sem þeir eru prentaðir á.

Ein aðferð til að koma í veg fyrir þetta og sjá til þess að peningarnir, seðlarnir, verði áfram í umferð væri sú að tilkynna að um leið og rétta fer úr kútnum verði tekin upp ný mynt, þ.e.a.s. ný gerð af seðlum. Fólk sem láti reikninga sína ósnerta nú í kreppufárinu fái síðan slíka seðla þegar það fer að taka út af reikningum sínum. Þeir sem hins vegar kæmu með gamla seðla í stórum stíl, segjum t.d. meira en hálfa millijón eða millijón, fengi því sem væri umfram skipt í nýja seðla með afföllum.

Þetta væri vissulega grimmt en þetta væri þó aðferð til þess að hvetja fólk til að geyma peningana sína áfram í bankakerfinu. Slíkt er bráðnauðsynlegt.


mbl.is Aleigan í 2 Bónuspokum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Líney

Það er margt til í þessu hjá þér,eigðu góðan dag

Líney, 11.10.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 4902

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband