30.9.2008 | 17:20
Dramadrottningar!
Þvílík dramatík. Ég held að þetta fólk ætti að snúa sér að einhverju öðru en bankarekstri. Ritun spennusagna og leikþátta held ég henti þeim betur.
"Stilla upp við vegg í skjóli nætur". Það er eins það hafi verið framinn glæpur en ekki að hið opinbera hafi hlaupið til og þrifið upp skítinn eftir ofurlaunaliðið og útrásarbarónana. Sem betur fer bera þeir sem stjórna hag sparifjáreigenda fyrir brjósti.
Auðvitað væri réttast að láta þetta lið bara rúlla á hausinn ef ekki væri fyrir að slíkt myndi bitna verst á þeim er sízt skyldi.
Það er aumur rakki sem bítur hönd þess er fóðrar hann.
Ekki eining í stjórn Stoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 4909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyr heyr
Lilja Ingimundardóttir, 30.9.2008 kl. 20:08
Takk
Beturvitringur, 30.9.2008 kl. 21:19
Ég var líka alveg gáttuð að heyra í Jóni Ásgeir í gærkvöldi, heldur hann virkilega að hann sé svona merkilegur að seðlabankastjóri og forsætisráðherra séu að klekkja á honum
Frenjan (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 07:53
Davíð er nú þriðjaflokks reifanahöfundur og ætti að geta gefið þriðjaflokks ráð.
Þorvaldur Guðmundsson, 1.10.2008 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.