23.9.2008 | 12:44
Siðlaus viðskipti
Já, nú er ég sammála talsmanni neytenda, þó það sé alls ekki alltaf. Það er í raun mesta furða að fyrirtæki sem stundar svona vinnubrögð skuli hafa fengið aðstöðu í skólum borgarinnar.
Finnst skólastjórnendum og yfirmönnum (körlum og konum) menntamála ekkert athugavert við svona lagað.
Maður gæti allt eins skrifað eins og eina stutta bók, sent öllum borgarbúum afþökkunarblað fyrir bókinni og þeim sem ekki senda það til baka myndi maður svo senda bókina ásamt reikningi. Færu einhverjir að mögla yfir þeirri sendingu þá benti maður þeim bara á að þeir hefðu aldrei afþakkað. Svo mætti bæta við hótum um lögfræðinga og innheimtu o.þ.h. ... rakin viðskiptahugmynd.
Í alvöru, svona viðskiptahættir geta varla ekki staðist lög. Geri þeir það hins vegar þá standast þeir engan veginn lágmarks viðskiptasiðgæði.
Talsmaður neytenda ávítar ljósmyndastofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.