Gott hjá ţeim

Hér einu sinni hóf göngu sína íslenzkt tímarit sem hét Tízkublađiđ Líf. Útgefendur ameríska tímaritsins Life fóru ţá í mál og Líf neyddist til ađ breyta nafni sínu í Nýtt líf.

Ţetta ţótti mér og ţykir enn mesta frekja og yfirgangur af ađstandendum Life, ţó Nýtt líf hafi reyndar átt farsćlu lífi ađ fagna ţrátt fyrir nafnabreytinguna.

Nú brosir mađur í annađ og gleđst, í ljósi fortíđar, yfir ţessum sigri Indverja.


mbl.is Hari Puttar hafđi sigur á Harry Potter
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er trailer.  Ég hefđi haldiđ ađ framleiđendur Home Alone myndanna hefđu heldur átt ađ kíkja á ţetta.

Annars eru svona málaferli orđin hluti af markađsetningu í dag. Allt umtal er betra en ekkert. Hvađ ţá á stórum markađi eins og á Indlandi.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2008 kl. 01:15

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Jú, Hollywood er nú heldur ekki alveg saklaust af ţví ađ "kópera" góđar myndir.

"Pure Luck" og "Three Men and a Lady" voru t.d. amerískar útgáfur af mun betri frönskum gamanmyndum.

Emil Örn Kristjánsson, 24.9.2008 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 4896

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband