16.9.2008 | 12:43
Ofbeldishneigður kvenmaður
Já, það getur verið óttalega pirrandi þegar menn gera ekki það sem ætlast er til af þeim. Hvað veit maður þó... kannske hefur hann verið illa fyrir kallaður, jafnvel lasinn. Svo gæti verið að hann hafi ekki verið búinn að líta inn í eldhúsið og því ekki gert sér grein fyrir því að það lægi uppvask fyrir... uppvask jafnvel eftir hana sjálfa. Já, hvað veit maður? Var hún jafnvel búin að nauða í honum í marga daga að taka til hendinni? Þessi frétt gefur manni ekki mikið til að leggja út af.
Samt held ég að við getum öll verið sammála því að stúlkan er ofbeldishneigð og það ætti ekki að láta sverð liggja á glámbekk þar sem hún gæti átt leið um.
Ákærð fyrir líkamsárás í kjölfar rifrildis um uppvaskið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ofbeldi er aldrei réttlætanlegt, sama hversu uppvaskið beið lengi.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 16.9.2008 kl. 13:50
Var þetta dýr myndarammi?
corvus corax, 17.9.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.