1.9.2008 | 17:32
Gott hjá henni
Ég er nú enginn sérstakur áhugamaður um stjórnmálin í lýðveldinu þarna fyrir vestan og enn síður um fjöskyldumál stjórnmálamannanna þar.
Samt langar mig bara til að lýsa því yfir að væri ég sporum Söru Palin væri ég örugglega ekki síður stoltur. Það verður erfitt fyrir svona unga stúlku að taka að sér móðurhlutverkið en Bristol blessunin virðist nógu þroskuð til að til að taka afleiðingum þessarar væntanlegu ótímabæru þungunar sinnar. Hún er maður að meiri fyrir vikið.
17 ára dóttir Palin á von á barni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var ekkert stolt þarna annað en að þvinga giftingu til að halda andliti meðal hina íhaldssömustu. Þetta hefur verið vitað lengi (að Bristol væri þunguð) en hafa verið halda þessu lendu útaf skoðunum Palin.
Að unglingum sé sagt að halda sig frá kynlífi þar til þau eru gift og alls ekki leyfa getnaðarvarnir eða fræðslu um notkun þeirra eða kynfræðslu yfir höfuð í skólum. Frábært uppelti þar og virkar svo vel eða hit og heldur.
jon (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 19:53
Nákvæmlega Jon - algjörlega sammála málsgrein 2 hjá þér... !! En burtséð frá því Emil... ertu virkilega í alvöru að segja að þú yrðir stoltur ef að 17ára barnið þitt ætti von á barni???? ??
Edda (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 00:04
Þið eruð að misskilja mig illilega. Ég er dáist að þeim sem taka afleiðingum gerða sinna, þ.m.t. ótímabærum þungunum. Ég nefni sérstaklega að væntanlega sé hér um ótímabæra þungun að ræða.
Ég er ekki að hvetja til þess að fólk leggist kornungt í barneignir og ég er alls ekki að mæla skyndibrúðkaupum og þvinguðum hjónaböndum bót. Ég væri fólki þakklátur að gera mér ekki upp hugmyndir og einnig ef vefrit mín væru lesin í samhengi.
Emil Örn Kristjánsson, 2.9.2008 kl. 00:15
Ég bið þig margfaldrar afsökunar ef ég er að
Ég bið þig margfaldrar afsökunar, ef ég er að "gera þér upp hugmyndir" ..... en ég sé ekki alveg hvernig er hægt að misskilja þínar hugmyndir!!!!!
Þær koma hérna fram, svartar á hvítu!!! NOT?? ??
Edda (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 00:56
Fyrirgefðu, Edda. Ég get ekki séð hvernig þú lest það úr vefriti mínu að ég sé sérstaklega að mæla með því að stúlkur verði vanfærar 17 ára. Hins vegar veit ég vel að það kúvendir öllu hjá svona ungri stúlku að verða móðir og hún er maður að meiri fyrir að taka afleiðingum þess frekar en að leita sér annara lausna, sem margir verða til hvetja svona ungt fólk til að leita sér.
Emil Örn Kristjánsson, 2.9.2008 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.