1.9.2008 | 12:15
Innantómar yfirlýsingar!
Það hefði nú kannske verið heppilegra að tala um námsmenn, frekar en nema og vísa ég þá í vefrit kaffilistamannsins Bergs Thorberg.
Annars er þetta nú dæmigert fyrir yfirlýsingagleði og skammsýni sk. vinstri-grænna. Emjandi um jafnræði án þess að hafa hugmynd um hvernig eigi að koma því á.
Borgarstjórn Reykjavíkur, með Gísla Martein í broddi fylkingar, gekkst fyrir því að námsmenn í borginni gætu ferðast með strætisvögnum án þess að greiða fyrir það. Það er hins vegar lýsandi fyrir barnaskapinn hjá vinstri-grænum að tala um að allir fái að ferðast "frítt". Það ferðast enginn frítt! Það kostar að reka almenningssamgangnakerfi og einhver verður að borga...nefnilega skattgreiðendur.
Það er eins og einfeldningarir og græningjarnir í VG geri sér enga grein fyrir því að það fæst ekkert frítt.
Ég er fyllilega sáttur við að Reykjavíkurborg greiði fyrir námsmenn sem eru heimilisfastir í Reykjavík. Satt að segja er hugmyndin "brilljant". Það er hins vegar frekja og tilætlunarsemi að ætlast til þess að útsvar mitt og annara borgarbúa fari í greiða niður ferðir fyrir fólk úr öðrum sveitarfélögum. Það verða þeirra eigin sveitarsjóðir að gera.
Allir nemar fái frítt í strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þá legg ég til á móti að þau sveitarfélög sem bjóða upp á ókeypis almennings samgöngur fyrir alla rukki sérstaklega fyrir rvkinga mer er mein illa við að útsvar mitt greiði fyrir far undir höfuðborgarbúa. En svona að öllu gammni slepptu finnst mer þetta arfa slakt fyrirkomulag sem mer skilst að sé til komið vegna þessa að garðabær neitaði að vera með í þessu verkefni áfram. Svo þetta er þeim að kenna en bitnar fyrir vikið á okkur landbygðar líðnum sem erum með skráð lögmeimili út á landi en neyðumst til að stunda okkar háskólanám hér í höfuðstaðnum.
Árni Þór (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 12:33
Fyrirgefðu, Tryggvi, er það ekki alveg ljóst? Það eru náttúrulega útsvarsgreiðendur og námsmenn eru ekki að fá neitt frítt... það eru bara aðrir sem borga.
Reyndar eru góð rök fyrir þessu. Það minnkar mjög umferð á álagstíma að leyfa þeim að ferðast án endurgjalds, sem líklegastir eru til að nýta sér það.
Emil Örn Kristjánsson, 1.9.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.