29.8.2008 | 10:17
Þvílíkt metnaðarleysi!
Þetta er skammarlegt, ef satt er. Það á að vera metnaður hverrar atvinnugreinar, þ.m.t. unnönnunar aldraðra, að hvetja fólk til að afla sér fagmenntunar og það á að verðlauna fólk sem leggur á sig að afla sér starfsréttinda samhliða vinnu.
Svona framkoma lýsir einstöku metnaðarleysi og einnig mannfyrirlitningu og skeytingarleysi gangvart bæði vistmönnum og starfsfólki.
Fá ekki að vinna sem sjúkraliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi hegðun er til háborinnar skammar.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 29.8.2008 kl. 11:45
Elsku farðu í skóla og lærðu þetta miklu betur, en ekki láta þig samt dreyma um að fá betri laun fyrir betri menntun, en hafðu mig ekki fyrir því!
Þvílíkt fyllir mann illu blóði ... dj.. ómenn...
Beturvitringur, 29.8.2008 kl. 13:18
Takk fyrir blogg vináttuna.....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 29.8.2008 kl. 14:11
Sömuleiðis, Sóldís Fjóla
Emil Örn Kristjánsson, 29.8.2008 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.