Ekki alveg það sama.

Ekki finnst mér samlíkingin við Róbinson Krúsó vera rökrétt.

Á Reunion búa nú um 800þúsund manns en Róbinson karlinn lenti á eyðieyju. Svo vill til að á Reunion er póstþjónusta og þessi sjóari hefur varla þurft að betla lengi fyrir póstkorti og frímerki til að láta heimafólkið sitt vita af sér. Það eru líka símar á Reunion og við skulum ætla að maður í veitingarekstri hljóti að eiga svoleiðis tæki. Þaðan eru líka dagleg flug til hinna ýmsu staða og þó Tævan sé ekki einn þeirra þá er ekki vandkvæðum bundið finna tengiflug.

Það held ég sé ljóta firran að karlinn hafi verið fastur í 27 ár án þess að geta gert vart við sig. Hann hefur bara gleymt sér eða ekki langað heim aftur.


mbl.is Nýr Róbinson Krúsó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

E-r Íslendingur lét ekki finna sig lengi vel. Múgur og margmenni "hverfur" án þess að "týnast". Engir Krúsóar þar :)

Beturvitringur, 28.8.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 4894

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband