28.8.2008 | 15:25
Skammsýni
Á meðan farþegar IE bíða á Kastrup og eiga heimtingu á gistingu og fæði á meðan, þó kannske séu ekki allir sem gangast eftir því, þá eru 4 vélar Flugleiða búnar að hefja sig til flugs til Keflavíkur. Hefði IE ekki verið nær að semja við Flugleiðir um flutning farþega sinna og vinna sér jafnvel smá prik í leiðinni?
Ó nei, fólkið skal hanga og bíða nýjustu frétta, alltaf í viðbragðsstöðu, um leið og það verður sífellt svekktara. Það eina sem IE græðir eru enn óánægðari farþegar sem eiga eftir skila óánægju sinni áfram inn á markaðinn og eyðileggja orðspor flugfélagsins enn frekar.
Sólarhringsbið á Kastrup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 4829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Slúðrið segir að Flugleiðir stundi skemmdarstarfsemi og hinir séu orðnir Hundleiðir. Annars hélt ég nú að Flugleiðir ættu í IceExp. Undirritað, Grófa á Leiti.
Beturvitringur, 28.8.2008 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.