Að forgangsraða rétt

Mann setur nú bara hljóðan að lesa niðurlag þessarar féttar: Hann segir erfitt að opna út á slíkum tónleikum enda breytist þá öll birta í tónleikasalnum og það geti haft djúpstæð áhrif á útlit tónleikanna.

Ég spyr nú hvort eyðileggur stemminguna meira að kafna úr loftleysi og hita eða hleypa svolítilli skímu inn í salinn.

Ég held að þeir sem forgangsraða á þennan hátt ættu að finna sér eitthvað annað að gera en að standa að uppákomum fyrir fleiri þúsund manns.

Var fólk ekki annars aðallega komið til þess að hlusta á tónlist þarna í Egilshöllinni eða var þetta einhver ljósa- og birtusýning? Ég hef kannske misskilið þetta alveg.


mbl.is Kæfandi hiti á Clapton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðarson

Heyr..þú færð minn stuðning, ólíft fyrir hitasvækju á þessum annars frábæru tónleikum.

Sigurður Sigurðarson, 11.8.2008 kl. 13:48

2 identicon

Samspil ljóss og skugga ásamt tónlist getur skapað magnaða stemmingu, skítt með það þó að maður svitni smá, upplifunin lifir lengur og sterkar en hvort manni var of heitt eða ekki það gleymist, ég ætti að vita það var einmitt í Egilshöllinni á stæðstu tónleikum sem haldnir hafa verið hér á landi, til þessa a.m.k.

Það var vist eitthvað talað um kæfandi hita þá, ekki minnist ég þess, en ég fæ enn gæsahúð af því að rifja upp þessa tónleika. 

Gaui. (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband