29.7.2008 | 16:10
Torg er bæjarprýði... ef rétt er að staðið.
Ekki mælir maður með því að farið sé gegn yfirvöldum. Ég segi ekki að það sé í lagi að fólk leggi bara vegi, byggi hús og gróðursetji þar sem þeim sýnist, nolens volens.
Samt verð ég að lýsa ánægju minni með þetta ágæta framtak. Gras er bara til prýðis á torgum. Því miður þá er ekki að finna mörg skemmtileg torg á Íslandi. Í Reykjavík er t.a.m. bara eitt vel heppnað torg, en það er Austurvöllur og þar er líka gras. Á Lækjartorgi er alltaf rok, Ingólfstorg er bara ljótt og þar er aldrei neitt líf og svo mætti áfram telja.
Ráðhústorgið á Akureyri hefur alla burði til þess að vera skemmtilegt torg og þetta er framtak mun örugglega stuðla að því. Ég tek ofan fyrir bæjaryfirvöldum á Akureyri að leyfa þessu framtaki að njóta sín.
Þetta er hið besta mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.