28.7.2008 | 12:26
Oft ratast kjöftugum...
Vel getur verið að kokkurinn kríti liðugt í frásögn sinni, enda ekki þekktur að hógværð.
Oft ratast þó kjöftugum satt á munn og satt er sem hann segir að lundinn er bragðgóður.
Hann lýgur því hins vegar eins og hann er langur til að það sé erfitt að elda hann. Maður veltir því fyrir sér hvort hann sé upphefja eigin eldamennsku með svona bulli eða hvort hann hafi kannske aldrei eldað neitt flóknara en að hita upp dós af bökuðum baunum.
![]() |
Óblíð náttúra og lundar hrelldu Ramsey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG skil ekki hvað getur verið flókið við að elda lunda. Ég er sammála því að hann er bara að reyna að upphefja eigin eldamennsku með því að telja fólki trú um að það sé erfitt að elda lundann. Og svo lygaþvælan um að lundinn hafi bitið hann í nefið. Ég á afskaplega bágt með að trúa því. Þessi maður er bara rugludallur.
Sigga (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.