25.7.2008 | 17:24
Ég skammast mín!
Mig undrar ekki þó Palestínumenn séu að missa þolinmæðina. Mig undrar það hins vegar hvernig heimsbyggðin hefur þolinmæði til að horfa upp á eina þjóð kúga aðra jafn markvisst og grímulaust og þarna í Palestínu.
Ísraelsmenn fara þarna fram af fullkomnu ofbeldi og alltaf undir vernd Bandaríkjamanna. Þetta er ekkert annað en glæpur gegn mannkyninu og sumir hafa nú þurft að svara til saka fyrir slíkt.
Alþjóðasamfélagið ætti að skammast sín og stöðva þennan hrylling... og Bandaríkjamenn ættu ekki að vera að skipta sér af því sem þeim kemur ekki við og hætta haga sér eins og einhverjir guðir í Hómerskviðum.
Palestínumenn að missa þolinmæðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fullkomlega sammála.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2008 kl. 17:41
Theim sást reyndar yfir thessa frétt á Mogganum og hjá RÚV líka
Sjá: /www.haaretz.com/hasen/spages/1005540.html
S.H. (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 19:57
Ég átta mig ekki alveg á því hvað sá nafnlausi er að fara.
Emil Örn Kristjánsson, 25.7.2008 kl. 23:01
Já mikið er alveg sammála, þetta er farið að ganga of langt.
Ég er farinn að skilja af hverju hitler reyndi að útrýma þessu liði.
Bjarni (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 13:56
´
Emil Örn farsímaeigandi; Ég skammast mín líka! Ég þakka þér fyrir að vekja máls á þessu. Sjálfur er ég mjög viðkvæmur fyrir yfirgangi og ofbeldi hvort sem kristnir eða íslamskir eiga í hlut. Vesturlöndin eiga þó vinninginn því þeir hafa fjölmiðlana sínu megin.
Ég spyr efasemdarmanninn hver sem hann er hverju sinni; Hefur þér nokkuð dottið í hug að Fatah með Abbas í farabroddi eru Bandaríkjamönnum og Ísraelum meira að skapi en Hamas? Dettur þér nokkur í hug að Fatah árásir á Hamas séu fjármagnaðar af ríkisstjórn BNA, Zíonistum í Ísrael og BNA? Datt þér nokkuð í hug að það sé kappsmál ríkisstjórn BNA og Zíonista að reka fleyg á milli Fatah og Hamas og koma sem mestum illindum af stað þar milli þessarra tveggja afla? BNA heimtuðu frjálsar og lýðræðislegar stjórnarkosningar í Palestínu. - En viti menn. Palestínumenn kusu "vitlaust" svo BNA og Evrópubandalagið settu Palestínu í fjársveli. Síðustu fréttir eru þæt að fjársveltinu á að létta af - pínulítið - fyrst Fatah er að vaxa fiskur um hrygg (með fjárstuðningi BNA að sjálfsögðu).
Heldur þú að það sé lýðsskrum að fylgi Hamas samtakanna hjá Palestínumönnum sé svona mikið? Hjá þjóð sem verið er að svelta til hlýðni? Hamas rekur sjúkrahús, skóla, félagsmálaaðstoð o.fl., fyrir Palestínubúa. Nokkuð sem er ekki of mikið rætt um í vestrænum fjölmiðlum. Þú getur fræðst um þetta ef þú reynir að fylgjast með fréttum frá al-Jazeera sjónvarpsfréttastöðvarinnar (24 klst) og http://english.aljazeera.net/ sem er sjálfstæð netfréttastofa, sem segja fréttir hinumegin frá, hlutlausari en þú færð þær "að westan".
Hversvegna heldur þú að G.W.Bush forseti BNA, taglhnýtingur gólfmotta hans, Donald Rumsfeld fyrrum stríðs- og árásarmálaráðherra BNA lögðu á ráðin um sprengjuflugvélaárásir á höfuðstöðvar al-Jazeera fréttastofunnar. Það komst upp um það ráðabrugg og komst í heimsfréttirnar áður en af varð, svo þeir kumpánar stóðu með buxurnar á hælunum með stóran kúk í nærunum og skein í beran bossann á þeim.
Kveðja, Björn bóndi LMN=
´
Sigurbjörn Friðriksson, 26.7.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.