17.7.2008 | 13:00
Afreksmenn
Við getum verið stolt þessum miklu íþróttamönnum. Ég vil óska Benedikt Hjartarsyni til hamingju með sinn frábæra árangur og óska Benedikt S. Lafleur góðs gengis á Drangeyjarsundi.
Það er gaman að vita til þess að slíkar kempur er ekki aðeins að finna í fornsögunum. Þær eru enn til og ég er stoltur af þessum löndum mínum og afrekum þeirra.
Lafleur: Ákveðinni spennu aflétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mörg er sagt að sigling glæst
sjást frá Drangey mundi.
Grettis ber þó höfuð hæst
úr hafi á Reykjasundi. Höf. Stephan G. Stephansson.
Öðlaðist sá heiður að fylgja Eyjólfi Jónssyni á Drangeyjarsundi hans seint á sjötta áratugnum.
Var þá búsettur á Reykjum og bátinn áttu þeir Jóhann Jónsson bóndi á Daðastöðum og Bragi sonur hans. Þetta var í júlí og sjórinn var 13° c.
Árni Gunnarsson, 17.7.2008 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.