Ný tegund glæpa, ný kynslóð glæpona.

Það hefur sannast á þessu unga pari að glæpir borga sig ekki. Sorglegt að lesa hvernig þetta unga fólk hefur festst í neti græði, neyzlu og fíknar.

Það er samt enn sorglegra að þau komust upp með þetta svona lengi og hvernig þau báru sig að . Við lifum á viðsjárverðum tímum. Við treystum allskonar fyrirtækjum, s.s. bönkum, tryggingarfélögum og opinberum stofnunum fyrir öllum mögulegum upplýsingum um okkur. Allt er geymt á "rafrænu formi" eins og það er kallað og við höfum ekki hugmynd um hversu öruggt það er.

Það er aldrei of varlega farið og hin nýja kynslóð innbrotsþjófa og ræningja er ekki sú sem læðist um að nóttu með kúbein í hendi.


mbl.is Fóru í heimsreisur á kostnað nágrannanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 4902

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband