Lofsvert framtak

Mér lízt vel á þessa hugmynd. Götumyndin og útlit húsanna fær að njóta sín en útfærzlan býður upp á ýmsa nýtingarmöguleika.

Það var gæfa Reykvíkinga að borgaryfirvöld tóku þá ákvörðun að kaupa þessa húsalengju. Við borgararnir viljum hafa eitthvað um það að segja hvernig miðbærinn okkar er skipulagður og hvernig hann á að líta út.

Vissulega þurfti að fórna töluverðum peningum til þessa að þess enda var "Tjarnarkvartettinn" búinn að gefa peningamaskínunni veiðileyfi á Laugaveginn. 

Borgaryfirvöld hafa því orðið fyrir óverðskuldaðri gagnrýni frá þeim sem sízt skyldi þegar þau björgðu þessum hluta Laugavegar frá því að drukkna í steinkassahrúgu.


mbl.is Nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg 4 og 6
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 4897

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband