Dansið meðan tónlistin ómar.

ABBA: Ungt og fallegt hæfileikafólk í bullandi stuði, sem ruddi frá sér tónlist sem var full af fjöri og lífsgleði. Þannig man ég eftir þeim og þannig vil ég líka muna eftir þeim. Því hryggir það mig ekki að þau ætli sér ekki að koma saman aftur sem hljómsveit.

Ég er hins vegar búinn að sjá söngleikinn Mamma Mia í Lundúnum og ég ætla svo sannarlega ekki missa af kvikmyndinni. Ólíkt því sem S. Stormsker heldur fram finnst mér í góðu lagi að góð tónlist sé útsett og leikin af öðrum en frumflytjendunum.

Svo er ég rétt byrjaður að draga til stafs með tónlistina sem ég vil að verði leikin í jarðarförinni minni og ég er að velta fyrir mér að hafa ABBA- lagið "Dance While the Music Still Goes on" sem forspil.


mbl.is Aldrei saman á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband