12.3.2008 | 12:09
Sjálfsmat-ofmat
Manni hættir oft til að ofmeta eigin samtíð í sögulegu samhengi.
Ég er þess t.a.m. fullviss að sagnfræðingar framtíðarinnar eiga ekki eftir að nota hugtökin Fyrri og Seinni heimsstyrjöldin. Líklega munu þeir tala um 20. aldar ófriðinn, sem stóð yfir frá 1914 til 1945 með löngu og afdrifaríku vopnahléi 1918 - 1938.
Kalda stríðinu munu þeir sennilega lýsa sem því tímabili, eftir lok ófriðarins, sem einkenndist af mikilli spennu milli fyrrum bandamanna í ófriðinum en munu trauðla sjá þennan tíma í jafn dramatísku ljósi og við sem upplifðum hann.
Já, okkur hættir nefnilega til ofmeta okkur sjálf í víðu samhengi.
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 4909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.