Enginn vandi!

Eitt sinn ók ég Hvalfjarðargöngin á leið vestur og þegar ég hafði greitt gangnagjaldið datt mér í hug að spyrja stúlkuna í lúgunni hvað hún hefði nú gert ef ég hefði sagst ekki vera með neina peninga og ætlaði mér ekki að borga.

Hún svaraði því þá til að þá yrði ég sendur aftur til baka.

Þetta þótti mér alveg "brilljant". Þannig hefði maður fengið að aka tvisvar um göngin á þess að borga krónu og ekki skuldað neinum fyrir það.

Það er nefnilega enginn vandi að aka 40 sinnum í gengum Hvaðfjarðargöng án þess að þurfa að borga krónu fyrir. Hafi maður á annað borð gaman af því að keyra í göngum.


mbl.is Ók 40 sinnum um Hvalfjarðargöng án þess að borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband