11.11.2022 | 15:50
Geta menn ekki lært þetta?
Enn og aftur rugla blaðamenn Morgunblaðsins saman Evrópuráðinu og Evrópska ráðinu.
Evrópuráðið (Council of Europe) hefur ekkert með Schengensamstarfið að gera. Það er ráð, sem 46 evrópuríki eiga aðild að. Öll, nema Hvíta-Rússland, Páfagarður og, síðan fyrir skömmu, Rússland.
Evrópska ráðið (e. European Council)er leiðtogaráð Evrópusambandsins. En það samband hefur 27 ríki innan sinna vébanda sem, vel að merkja, eru öll einnig aðilar að Evrópuráðinu.
Ekki svo að skilja að blaðamenn Morgunblaðsins séu einir um þennan rugling. Látum vera þótt við óupplýstur almúginn skiljum ekki alltaf munninn. En þeir, sem matreiða ofan í okkur fréttirnar ættu að vera betur upplýstir.
ESB muni ekki taka við rússneskum vegabréfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.