11.4.2011 | 13:21
Eins og Lenín?
Þetta er nú ekki fallega gert og kom Guðfríði Lilju greinilega í opna skjöldu. Ætli Steingrímur sé ekki að skerpa línurnar í flokki sínum og losa sig við þá sem ekki eru honum leiðitamir?
Hann hugsar kannske eins og forverinn, Lenín, að betri sé fámennur "elítuflokkur" en fjöldahreyfing.
Annars ætla ég ekki að velta mér of mikið upp úr innanhússmálum vinstri-grænna. Þeir eru sjálfir fullfærir um auka eigin vandræði.
Ótrúleg vinnubrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já sæll Emil mér þætti það ekki ólíklegt ef svo væri þar sem að Árni Þór er ESB maður. En þessi framkoma við Guðríði Lilju er til háborinar skammar fyrir VG og segir okkur að það er komin skjálfti í Steingrím...
Árna Þór Sigurðsson af öllum segi ég...
Hann er einn af þeim sem að græddu tugi-milljóna á sölu Bankabréfa á síðustu stundu sem og Össur Skarphéðinsson og ætti að vera búið að setja þá út þar til Rannsókn þeirri líkur.
Þeir eiga skilið jafn þungan dóm ef ekki þyngri en Baldur fékk vegna Embættisstöðu þeirra... Ég verð bara reið þegar ég hugsa um þetta vegna þess að þetta er svo ógeðslega mikil spilling að það hálfa væri nóg...
Kveðja góð.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.