8.4.2011 | 18:19
Barður þræll...
Í skáldsögu Laxness Eldur í Kaupinhafn býðst Arnas Arnæusi að vinna með Þjóðverjum, sem hefur boðizt að kaupa Ísland, og verða landsstjóri þeirra.
Þrátt fyrir að geta orðið valdamestur manna á Íslandi og þrátt fyrir að geta tryggt samlöndum sínum meiri velmegun kýs Arnæus ekki að taka þessu boði. Hann veit sem er að frelsið er verðmætt og hann segir því við fulltrúa þýzku kaupmannanna: Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barður þræll er mikill maður því í brjósti hans á frelsið heima.
Við værukærir nútíma Íslendingar kunnum líklega ekki að meta frelsið á sama hátt og þeir sem eru á undan okkur gengnir og þurftu að berjast fyrir því.
Ég vil ekki kaupa mér frið og greiða fyrir hann með frelsinu. Ég ætla ekki að kyssa á vöndinn og þakka fyrir að mega það. Ég ætla að kjósa NEI.
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt Nei skal það vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2011 kl. 21:08
Vel orðað.
Dagný, 9.4.2011 kl. 17:40
Aprílrós, 11.4.2011 kl. 09:10
Þakka ykkur fyrir innlitið, stúlkur. Gaman að sjá hvað við erum sammála.
Emil Örn Kristjánsson, 11.4.2011 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.