7.4.2011 | 16:58
Hvað gengur seðlabankastjóra til?
Seðlabankastjóri segir: "Verði Icesave-samningnum hafnað séu hins vegar vísbendingar um að stóru bandarísku matsfyrirtækin tvö ákveði að setja lánshæfismat ríkissjóðs niður í spákaupmennskuflokk."
Eru það ekki sömu matsfyrirtækin og sögðu íslenzku bankana vera í fínu lagi kortéri fyrir hrun?
Hver ætli taki mark á þessum sömu matsfyrirtækjum í dag? Eru þau ekki búin að rýja sig öllum trúverðugleika?
Raddir um greiðsluþrot þagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þetta er hræðsluáróður af verstu gerð!
Sigurður Haraldsson, 7.4.2011 kl. 17:04
Það er náttúrulega alveg hárrétt hjá þér, Sigurður.
Emil Örn Kristjánsson, 7.4.2011 kl. 17:15
Seðlabankastjóri er að bera slúður inní kosngingaumræðuna.
Björn Ragnar Björnsson, 7.4.2011 kl. 23:56
Jú, rétt hjá þér, Emil Örn, og það sem meira er, svo virðist sem Moody's hafi verið matað á þeirri grunnafstöðu, að Íslendingum BERI að borga útistandandi Icesave-skuldir Landsbankans og að þeir hafi viðurkennt það sem skuld, en að nú sé bara deilt um, hvernig eigi að greiða hana, t.d. með hve háum vöxtum, hve lengi o.s.frv. Í takt við það gæti verið eðlilegt fyrir Moody's að álykta, að vilji menn ekki samninginn, lækki tiltrú á Íslendingum, af því að þeir vilji ekki standa við eigin orð. En þessi fyrrnefnda forsenda Moody's er RÖNG. Við viðurkennum EKKI neina skuldbindingu!
En hver skyldi hafa matað Moody's á þessari vitlausu forsendu?
Böndin berast að Steingrími J. eða hans mönnum.
PS. Lesið ýmsar greinar á vef okkar í Þjóðarheiðri, smellið (neðar) á nafnið!
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 7.4.2011 kl. 23:57
Sama bullið - þessir karlar halda að almennir borgarar séu fífl, eins of þeir!
Ragnar Karlsson (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.