7.4.2011 | 16:28
Stórhættuleg og veruleikafirrt þvergirðing
Ætti þetta ekki að sannfæra flesta hugsandi menn um að bezt sé að segja NEI í kosningunum á laugardaginn?
Ég get ekki ímyndað mér að nokkur viti borinn maður taki mark á bullinu úr Jóhönnu Sigurðardóttur.
Hagur íslenzkra fyrirtækja og heimila hefur sáralítið með Æsseif að gera. Hagur íslenzkra fyrirtækja og heimila er ofurseldur skattpíningu ríkisstjórnarinnar og fálmkenndum og máttlausum aðgerðum hennar.
Hvernig ætti lánshæfismat landsins að batna við það að taka á sig auknar skuldir? Hvað heilvita manni dettur slíkt í hug.
Og ætli hugsanlegir fjárfestar og lánadrottnar tapi miklum svefni yfir því þó einhver pund eða evrur standi út af borðinu hjá brezkum og hollenzkum yfirvöldum? Ó, nei. Ætli það skipti þá ekki meira máli að hér sé hagstætt skattaumhverfi og styrk og skynsöm hagstjórn, sem gerir Ísland að fýsilegum kosti?
Jóhanna Sigurðardóttir er veruleikafirrt þvergirðing og það er beinlínis stórhættulegt að taka mark á henni.
Menn verða að hafa kjark | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 4896
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.