23.3.2011 | 11:07
Mótsögn á þversögn ofan...
Stóra þversögnin í þessu öllu saman er náttúrulega sú að í september 1994 sagði Jóhanna Sigurðardóttir sig úr Alþýðuflokknum en sat áfram á þingi utan flokka og síðar fyrir Þjóðvaka. Fjórum árum síðar sagði Steingrímur Joð sig úr Alþýðubandalaginu, ásamt fleirum, og sat áfram á þingi utan flokka og stofnaði síðar VG. Í dag situr Þráinn Bertelsson á þingi fyrir VG en var upphaflega kosinn fyrri Borgarahreyfinguna.
Ég ætla mér ekkert að agnúast út í slíkar hrókeringar enda hafa menn fyrir löngu sæzt á að atkvæði fylgja sæti á lista, og þ.a.l. þeim manni (karli eða konu) sem skipaði það sæti. Ekki þeim flokki sem átti listabókstafinn. Ég skil ekkert í því fólki sem pirrar sig á þessu en hefur á sama tíma uppi háværar raddir um sk. persónukjör.
Þversögnin felst í því að Jóhanna og Steingrímur Joð og stuðningmenn þeirra skuli ergja sig á því aðrir skuli feta sömu slóð og þau gerðu á sínum tíma.
![]() |
Ákveðin þversögn í kröfu um afsögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.